Skip to main content

Samfélagsnet sem ekki er til sölu.

Heimastreymið þitt ætti að vera fullt af einhverju sem skiptir þig máli, ekki einhverju sem stórfyrirtæki telur að þú eigir að sjá. Þetta er grundvallarbreyting á samfélagsmiðlun, aftur í höndum fólksins.

Hafðu stjórn á þinni eigin tímalínu

Þú veist best hvað þú vilt sjá í heimastreyminu þínu. Engin reiknirit eða auglýsingar að þvælast fyrir. Fylgstu af einum aðgangi með hverjum sem er á milli Mastodon-netþjóna og fáðu færslurnar þeirra í tímaröð, þannig geturðu útbúið þitt eigið lítið horn á internetinu þar sem hlutirnir eru að þínu skapi.

Kanna nánar

Byggðu upp orðspor þitt og áheyrendafjölda

Mastodon gefur þér einstakt tækifæri til að eiga í samskiptum við áhorfendur þína milliliðalaust. Mastodon-netþjónn sem settur er upp á þínu eigin kerfi er ekki undir stjórn neins nema þín og gerir þér kleift að fylgjast með og eiga fylgjendur á hverjum þeim Mastodon-netþjóni sem er tengdur við internetið.

Kanna nánar

Umsjón með efni eins og slík á að vera

Mastodon setur ákvarðanatökur aftur í þínar hendur. Hver netþjónn býr til sínar eigin reglur og venjur, sem gilda fyrir þann netþjón en eru ekki boðaðar með valdi að ofan og niður líkt og á samfélagsnetum stórfyrirtækja. Á þennan hátt svarar samfélagsmiðillinn þörfum mismunandi hópa. Taktu þátt á netþjóni með reglum sem þú samþykkir, eða hýstu þinn eigin.

Finndu netþjón

Óviðjafnanleg sköpunargleði

Mastodon styður færslur með hljóði, myndum og myndskeiðum, lýsingum fyrir aukið aðgengi, kannanir, aðvörunum vegna efnis, hreyanlegum auðkennismyndum, sérsniðnum tjáningartáknum, utanskurði smámynda ásamt fleiru; til að hjálpa þér við að tjá þig á netinu. Hvort sem þú sért að gefa út listina þína, tónlist eða hlaðvarp, þá er Mastodon til staðar fyrir þig.

Kanna nánar

Hvers vegna Mastodon?

Dreifhýst

Samskipti í rauntíma á heimsvísu eru of mikilvæg til að eiga heima hjá einu fyrirtæki. Hver Mastodon-netþjónn er algerlega óháð eining, sem getur samtvinnast við aðra slíka og myndað eitt stórt samfélagsnet.

Opinn hugbúnaður

Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða. Við trúum á réttindi þín til að nota, afrita, skoða og breyta Mastodon eins og þér sýnist best; við græðum á framlögum frá samfélaginu ollu.

Ekki til sölu

Við virðum markmið þín. Heimastreymið þitt er ræktað af þér. Við munum aldrei ýta auglýsingum að þér eða öðrum notendum sem okkur finnst þú þurfir að sjá. Þetta þýðir að tíminn þinn og gögnin þín eru þín eigin og einskis annars.

Samverkandi

Byggt á opnum vefstöðlum, getur Mastodon átt í samskiptum við hvert það kerfi sem nýtir sér ActivityPub. Með einum notandaaðgangi getur þú haft aðgang að heilum heimi af samfélagsmiðlaforritum - sá heimur kallast skýjasamband eða 'fediverse'.

Hvað eru notendurnir okkar að segja

I've made so many friends on Mastodon because I can actually talk to people instead of getting buried by algorithms that reward meaningless numbers over actual interaction.

infinite love ⴳ@trwnh@mastodon.social

Mastodon does an amazing job at giving communities the autonomy necessary to thrive by giving them the keys to federate and moderate their own servers. But don't let that alone overshadow the fact that it simply does features that the major social networks try to do (e.g. image captioning, content warnings) astoundingly better.

Jenn Schiffer@jenn@pixel.kitchen

Mastodon has changed my opinion of social media, it's a refreshing take on microblogging with a focus on privacy and safety.

dansup@dansup@mastodon.social

I've been on federated platforms since 2008. Mastodon is the best iteration of federated platforms with a user interface that is pleasant to use and a community of folks that I consider friends.

Craig Maloney@craigmaloney@octodon.social

Mastodon is a privacy-friendly way to communicate with people which are interested in my work and the work of my authority. social.bund.de gives us the opportunity to incubate Mastodon accounts even for other federal authorities.

Ulrich Kelber@ulrichkelber@bonn.social

Mastodon allowed us to create a non-profit, abuse-free social network based on open web standards and principles, all the while allowing our moderators and members to reinvigorate the early web values of community, camaraderie and respect using modern, accessible technologies.

Jaz@jaz@toot.wales

Mastodon is a well-moderated fully-functional microblogging service with some great features!

해파리@jarm@qdon.space

It's social media with moderation that actually works.

voronoi potato@Vopo@mastodon.social

I could have joined an existing community, but I decided to self-host Mastodon.My posts to the world are replicated from my own servers and can be traced back to their originals. Since I own it, the platform will not be terminated or removed at the platform's discretion, and I can provide a long and stable service. I finally have this. Yay!

のえる@noellabo@fedibird.com

It's good software

halcy@halcy@icosahedron.website

Great community, friendly atmosphere, and free software! What else would you possibly need?

autumncheney@AutumnCheney@mastodon.social

I wanted to have a federated social network since 2013 that looked and felt great and where I can connect to like-minded people. Mastodon just gave me the last puzzle piece and I absolutely love it! Probably spend more than five hours a day on my own little space with a friendly community that truly cares.

Leonie@koyu@kopimi.space

I'm personally addicted to Mastodon, for me it's like if Facebook or Twitter had a friendly version— where I can discuss things with people around the world about every single thing they love. If there's a subreddit for everything, of course there's also a Mastodon community for everything: I've got one profile for sharing art, another one for casual conversation and another one for politics.

guedes@guedes@mastodon.social
Illustration of elephant characters on a globe.

Ævinlega óháð

Mastodon er frjáls hugbúnaður með opinn grunnkóða sem þróaður er af sjálfseignarstofnun án hagnaðarmarkmiða. Stuðningur almennings gerir viðhald hugbúnaðarins og framþróun mögulega.

Stutt af

Fastly
Datadog
Postmark
Medium
Lickability
Ramotion
AirVPN
Fire Stick Tricks
Papers Owl
Sex Toy Collective
sister-sites.co.uk
Masto.host - Fully managed Mastodon hosting
Auscasinos - Online casinos in Australia
Nettikasinot
Wide Angle Analytics
Experts Help Take My Online Classes - NoNeedToStudy.com
Krystal Hosting
Golden Eagle Coins
Mask Network
EarthWeb
SidesMedia
Bountii
Download VPN for PC by VeePN super simple, fast and trustful VPN for all family.

Að vera stuðningsaðili þýðir ekki aukin áhrif. Mastodon er alveg sjálfstætt.