Skip to main content

Netþjónar

Mastodon er ekki eitthvað eitt vefsvæði. Til að nota það þarftu að útbúa aðgang hjá einhverri þjónustu - við köllum þetta netþjóna - sem gera þér kleift að tengjast við annað fólk á Mastodon.

Að að komast í gang með Mastodon er auðvelt

Netþjónar

Fyrsta skrefið er að ákveða á hvaða netþjóni þig langar til að útbúa aðgang á. Hver einasti netþjónn er rekinn af óháðum aðila eða einstaklingi og getur verið með sínar eigin reglur um birtingarhæft efni.

Streymið þitt

Með notandaaðgang á netþjóni, geturðu fylgst með hverjum sem er á netkerfinu, án þess að það skipti máli hvar aðgangurinn þeirra sé hýstur. Þú munt sjá færslurnar þeirra í heimastreyminu þínu, og ef viðkomandi fylgist með þér, mun hann sjá færslurnar þinar hjá sér.

Sveigjanlegt

Fannstu annan netþjón sem þú vilt frekar nota? Á Mastodon er mjög einfalt að færa notandasniðið sitt yfir á annan netþjón hvenær sem er, án þess að tapa neinum fylgjendum. Og til að vera algerlega við stjórnvölinn, geturðu útbúið þinn eigin netþjón.

Öruggt fyrir alla

Við getum ekki stjórnað þessu netþjónum, en við getum stýrt þeim sem fá kynningu á þessari vefsíðu. Við munum einungis beina þér á netþjóna sem helga sig því að hreinsa út færslur með meiðandi, rasískum, kynbundnum og transfóbískum skilaboðum.

Öryggi

Allir þessir netþjónar hafa undirgengist skilmála Mastodon Server Covenant.

Svæði

Þan sem þjónustuveitan er með lögþing.

Umfjöllunarefni

Sumar þjónustuveitur sérhæfa sig í að hýsa aðganga fyrir ákveðin samfélög.

Heilsa netkerfis